Þrír Íslendingar í undanúrslit í norska bikarnum

Íslendingaliðin ØIF Arendal og Drammen tyggðu sér í dag sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik. Dagur Gautason og félagar í ØIF Arendal unnu Halden eftir framlengingu, 33:32, í Halden Arena. Dagur skoraði tvö mörk. Drammen með þá Ísak Steinsson og Viktor Petersen Norberg innan sinna raða vann Runar á útivelli, 36:32. Viktor skoraði fjögur … Continue reading Þrír Íslendingar í undanúrslit í norska bikarnum