Þunnskipað lið ÍBV lagði Hauka í Kaplakrika

Þunnskipað lið ÍBV vann Hauka, 30:27, í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld. Magnús Stefánsson nýr þjálfari ÍBV tefldi fram 12 leikmönnum, þar af nokkrum lítt reyndum, í frumraun sinn með liðið í opinberum kappleik og gat verið sáttur við niðurstöðuna. Vissulega voru Haukar heldur ekki með sína allra sterkustu sveit … Continue reading Þunnskipað lið ÍBV lagði Hauka í Kaplakrika