Þýskur landsliðsmaður smitaður eftir EM leiki

Einn leikmaður þýska landsliðsins sem tók þátt í leik liðsins gegn Eistlendingum í Tallin í gær reyndist vera smitaður af kórónuveirunni. Það kom í ljós í morgun þegar niðurstöður af sýnatöku lágu fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Þýskalands sendi frá sér nú síðdegis. Ekki hefur verið gefið upp um hvaða leikmann er … Continue reading Þýskur landsliðsmaður smitaður eftir EM leiki