„Tilfinningin var góð“

„Mér gekk vonum framar og fann ekki fyrir óöryggi, náði að einbeita mér að því að spila handbolta eins og ekkert hefði ískorist,“ segir Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og handknattleikskona ársins 2020 í samtali við handbolta.is. Steinunn lék sinn fyrsta kappleik í rúmt ár á laugardaginn gegn Aftureldingu í Olísdeildinni. Steinunn sleit krossband í hné … Continue reading „Tilfinningin var góð“