Tinna Sigurrós fór fyrir Selfossliðinu í Safamýri

Tinna Sigurrós Traustadóttir átti hreint framúrskarandi leik í dag og skoraði 10 mörk fyrir Selfoss er liðið vann ungmennalið Fram, 26:18, í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Með sigrinum komst Selfoss upp að hlið ÍR en bæði lið hafa 13 stig í tveimur efstu sætum deildarinnar. Selfoss hefur lokið níu leikjum en ÍR átta. FH er … Continue reading Tinna Sigurrós fór fyrir Selfossliðinu í Safamýri