Torsóttur baráttusigur hjá Víkingi í botnslagnum

Víkingur vann Selfoss í uppgjöri tveggja neðstu liða Olísdeildar karla, 21:18, í hreint ótrúlegum handboltaleik í Safamýri í síðdegis þar sem kapp og spenna virtist bera leikmenn ofurliði. Sigurinn var svo sannarlega torsóttur. Selfoss er þar með áfram neðstur með sex stig þegar sex umferðir eru eftir. Víkingur hefur átta stig, er stigi á eftir … Continue reading Torsóttur baráttusigur hjá Víkingi í botnslagnum