Tveir nýliðar í hópi Arnars og þrjár koma inn eftir hlé

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur valið 20 leikmenn til þess að taka þátt í tveimur leikjum við Ísrael í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fara hér á landi 5. og 6. nóvember. Landsliðið kemur saman til æfinga mánudaginn 24. október og leikur tvo vináttuleiki við færeyska landsliðið 29. og 30. október í Þórshöfn. Ethel … Continue reading Tveir nýliðar í hópi Arnars og þrjár koma inn eftir hlé