Tvenn alvarleg áföll á einum sólarhring
Karlalið Fram hefur orðið fyrir tveimur alvarlegum skakkaföllum á undanförnum sólarhring. Stórskyttan Tryggvi Garðar Jónsson meiddist í kvöld í leiknum við Selfoss og Reynir Þór Stefánsson meiddist á hné í gærkvöld á æfingu. Óttast er að báðir leiki ekki meira með Framliðinu á tímabilinu. Hugsanlega slitnaði önnur hásin Tryggva Garðars undir lok leiksins við Selfoss … Continue reading Tvenn alvarleg áföll á einum sólarhring
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed