Tvöfaldir Evrópumeistarar semja við Vyakhirevu

Rússeska handknattleikskonan Anna Vyakhireva hefur samið við Evrópumeistara Vipers Kristiansand frá Noregi til eins árs. Vyakhireva á að fylla skarðið sem Nora Mørk skilur eftir við flutning til Esbjerg í Danmörku. Vyakhireva hefur verið valin besti leikmaður tveggja síðustu Ólympíuleika. Hún hefur leikið með rússneska meistaraliðinu Rostov-Don um árabil. Vyakhireva segir að ástæða þess að … Continue reading Tvöfaldir Evrópumeistarar semja við Vyakhirevu