U17 ára fór hressilega af stað á Opna EM í Gautaborg
U17 ára landslið karla í handknattleik hóf keppni á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í dag af miklum krafti. Þeir léku tvo leiki, þann fyrri í morgun gegn Lettlandi, og hinn síðari í kvöld við Eistland. Íslensku piltarnir unnu báða leiki afar örugglega, Letta 30:22, og Eistlendinga með 10 marka mun, 24:14. Hvor leikur stóð yfir … Continue reading U17 ára fór hressilega af stað á Opna EM í Gautaborg
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed