U17 ára landsliðið fer til Prag í byrjun mars

U-17 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumóti í sumar. Vegna þess eru þjálfararnir Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson fyrir nokkru byrjuð að huga að undirbúningi fyrir þátttökuna. M.a. hefur verið valinn hópur til æfinga sem hefjast 27. febrúar og tekur þátt í tveimur vináttuleikjum við landslið Tékka í Prag 3. og 4. … Continue reading U17 ára landsliðið fer til Prag í byrjun mars