- Auglýsing -
- Auglýsing -

U17 ára landsliðið fer til Prag í byrjun mars

Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -

U-17 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumóti í sumar. Vegna þess eru þjálfararnir Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson fyrir nokkru byrjuð að huga að undirbúningi fyrir þátttökuna. M.a. hefur verið valinn hópur til æfinga sem hefjast 27. febrúar og tekur þátt í tveimur vináttuleikjum við landslið Tékka í Prag 3. og 4. mars.


Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:

Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV.
Ágústa Rún Jónasdóttir, HK.
Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Val.
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Val.
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/Þór
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram.
Ester Amira Ægisdóttir, Haukum.
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, HK.
Guðrún Hekla Traustadóttir, Val.
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH.
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram.
Kristbjörg Erlingsdóttir, Val.
Kristín Birta Líndal Gunnarsdóttir, KA/Þór.
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór.
Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór.
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukum.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -