U17: „Stelpurnar geta verið stoltar af frammistöðunni“

„Stelpurnar geta verið afar ánægðar með frammistöðu sína og ég er viss um að þær verða það eftir fáeina daga þegar rykið hefur sest,“ sagði Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is eftir tap íslenska liðsins fyrir Norður Makedóníu í úrslitaleik B-deildar Evrópumóts kvenna í Klapiéda í Litáen í dag, 27:26. Vonbrigði … Continue reading U17: „Stelpurnar geta verið stoltar af frammistöðunni“