U17ÓÆ: Dramatískt sigurmark – Ísland í 5. sæti
Dagur Árni Heimisson skoraði sigurmarkið gegn Norðmönnum, 32:31, sem tryggði íslenska landsliðinu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fimmta sætið í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu í morgun. Dramatískara gat sigurinn vart orðið. Norska liðið jafnaði metin úr vítakasti þegar sex sekúndur voru eftir, 31:31, og íslenska liðið missti mann af leikvelli með … Continue reading U17ÓÆ: Dramatískt sigurmark – Ísland í 5. sæti
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed