U18 ára landslið karla fer til Þýskalands á öðrum degi jóla

Leikmenn og þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik fá ekki langan tíma til þess að liggja á meltunni eftir að hafa borðað jólasteikina. Að morgni annars dags jóla halda þeir til Merzig í sambandslandinu Saarland í Þýskalandi til þátttöku á alþjóðlegu móti í handknattleik. Fyrsti leikurinn verður 27. desember. Heim verður komið 30. desember. … Continue reading U18 ára landslið karla fer til Þýskalands á öðrum degi jóla