U18 ára landsliðið mætir andstæðingum frá EM í fyrra á HM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, verður í hörkuriðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst. Dregið var í riðla í laugardaginn í framhaldi af drætti í riðla HM 20 ára landsliða kvenna þar sem Ísland verður einnig á meðal þátttökuþjóða. Sjá einnig: U20 ára … Continue reading U18 ára landsliðið mætir andstæðingum frá EM í fyrra á HM í sumar