U18EM karla: Ísland í riðli með heimaliðinu, Færeyingum og Ítölum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dróst í F-riðil á Evrópumótinu sem fram fer 7. til 18. ágúst í Podgorica í Svartfjallalandi. Heimamenn máttu velja sér riðil áður dregið var úr öðrum styrleikaflokki. Þeir völdu F-riðil þar sem þegar var búið að draga íslenska landsliðið úr fyrsta flokki, Færeyinga úr … Continue reading U18EM karla: Ísland í riðli með heimaliðinu, Færeyingum og Ítölum