- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

U18EM karla: Ísland í riðli með heimaliðinu, Færeyingum og Ítölum

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dróst í F-riðil á Evrópumótinu sem fram fer 7. til 18. ágúst í Podgorica í Svartfjallalandi. Heimamenn máttu velja sér riðil áður dregið var úr öðrum styrleikaflokki. Þeir völdu F-riðil þar sem þegar var búið að draga íslenska landsliðið úr fyrsta flokki, Færeyinga úr þriðja flokki og Ítalía úr þeim fjórða.

Í fyrsta sinn verða 24 þátttökulið í lokakeppni EM ára landsliða karla sem eins og áður segir fer fram frá 7. til 18. ágúst í Podgorica. Eins og á fyrri mótum, þegar þátttökulið voru 16, þá verður leikið um öll sætin sem þýðir að liðin verða á mótsstað frá upphafi til enda mótsins.

Riðlaskiptingin:

A-riðill:B-riðill:C-riðill:
KróatíaÞýskalandDanmörk
SlóveníaFrakklandNoregur
SerbíaPóllandTékkland
GrikklandN-MakedóníaÚkraína
D-riðill:E-riðill:F-riðill:
SvíþjóðSpánnÍsland
UngverjalandPortúgalSvartfjallaland
SvissAusturríkiFæreyjar
ÍsraelRúmeníaÍtalía

Dregið var eftir hádegið í dag.

U18EM karla: Ísland í riðli með heimaliðinu, Færeyingum og Ítölum

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -