U19 ára landsliðið komið til Tékklands í tvo leiki

U19 ára landslið kvenna er komið til Louny í Tékklandi þar sem það leikur tvo leiki við landslið Tékka á morgun og á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi beggja landsliða fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí í sumar. Uppistaðan í íslenska landsliðinu eru leikmenn sem stóðu … Continue reading U19 ára landsliðið komið til Tékklands í tvo leiki