U19EM: Farnar til Rúmeníu – EM hefst á fimmtudag

Kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumótinu í sem hefst í grannbæjunum Pitesti og Mioveni í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí. Ferðin verður löng og ströng til Pitesti sem er á að giska um 120 km norðvestur af Búkarest. Ísland leikur í … Continue reading U19EM: Farnar til Rúmeníu – EM hefst á fimmtudag