U21 árs landsliðið leikur í Aþenu á HM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, leikur í riðli með landsliðum Serbíu, Marokkó og Chile á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Grikklandi í sumar. Dregið var í riðla í dag og fara leikir íslenska liðsins í riðlakeppninni fram í Aþenu. Mótið stendur yfir frá 20. júní til 2. … Continue reading U21 árs landsliðið leikur í Aþenu á HM í sumar