Úlfur Gunnar í þriggja leikja bann en Hörður Flóki í tvo

Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Úlf Gunnar Kjartansson leikmann ÍR í þriggja leika keppnisbann og Hörð Flóka Ólafsson, sem var starfsmaður Þórs Akureyri í viðureign við ungmennalið Fram á síðasta laugardag, í tveggja leikja bann. Úrskurð sinn felldi aganefnd í gær eftir að hafa tekið sér umhugsunarfrest þegar mál Úlfs Gunnars og Harðar Flóka voru fyrst … Continue reading Úlfur Gunnar í þriggja leikja bann en Hörður Flóki í tvo