Umspil Olísdeildar kvenna: Fyrsti leikur á miðvikudag

Úrslitarimma Selfoss og ÍR um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á Selfossi. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir í kjölfar þess að undanúrslitum lauk á laugardaginn með oddaleik ÍR og Gróttu. Vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast keppnisrétt í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Þar af leiðandi getur rimman … Continue reading Umspil Olísdeildar kvenna: Fyrsti leikur á miðvikudag