Undankeppni EM karla – úrslit í 5. umferð – staðan

Fimmtu og næst síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld. Níu leikir fóru fram í gær og sjö í dag. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fimmtu umferð og staðan í riðlunum. Undankeppninni lýkur á sunnudaginn. Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn í lokakeppni EM sem fram fer í … Continue reading Undankeppni EM karla – úrslit í 5. umferð – staðan