- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Undankeppni EM karla – úrslit í 5. umferð – staðan

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins á leiknum í Tel Aviv í dag. Mynd/Aðsend
- Auglýsing -

Fimmtu og næst síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld. Níu leikir fóru fram í gær og sjö í dag. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fimmtu umferð og staðan í riðlunum.

Undankeppninni lýkur á sunnudaginn. Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn í lokakeppni EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Auk þess komast fjögur lið sem hafna í þriðja sæti einnig áfram í lokakeppnina. Stöðuna í kapphlaupi liðanna í þriðja sæti er að finna fyrir neðan stöðuna í áttunda riðli.

1.riðill:
Tyrkland – Portúgal 35:37 (14:19).
Lúxemborg – Norður Makedónía 23:28 (12:14).

Staðan:

Portúgal5500174:13310
N-Makedónía5302152:1356
Tyrkland5203150:1664
Lúxemborg5005117:1590

Leikir á sunnudaginn:
Norður Makedónía – Tyrkland.
Portúgal – Lúxemborg.

2. riðill:
Slóvakía – Noregur 23:33 (12:17).
Finnland – Serbía 29:30 (17:14).

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði 1 mark fyrir finnska landsliðið.

Staðan:

Noregur5401165:1218
Serbía5401141:1338
Slóvakía5104129:1532
Finnland5104130:1582

Leikir á sunnudaginn:
Noregur – Finnland.
Serbía – Slóvakía.

3. riðill:
Eistland – Tékkland 30:32 (14:18).
Ísrael – Ísland 26:37 (11:19).

Staðan:

Ísland5401155:1138
Tékkland5401133:1178
Eistland5104135:1572
Ísrael5104123:1592

Leikir á sunnudaginn:
Ísland – Eistland.
Tékkland – Ísrael.

4. riðill:
Rúmenía – Austurríki 30:35 (17:19).
Færeyjar – Úkraína 33:26 (17:12).

Staðan:

Austurríki5500170:14910
Rúmenía5203147:1424
Færeyjar5203131:1364
Úkraína5104140:1612

Leikir á sunnudaginn:
Austurríki – Færeyjar.
Úkraína – Rúmenía.

5. riðill:
Grikkland – Króatía 26:31 (10:10).
Belgía – Holland 23:28 (10:17).

Staðan:

Holland5311138:1317
Króatía5311146:1357
Grikkland5302135:1406
Belgía5005122:1350

Leikir á sunnudaginn:
Króatía – Belgía.
Holland – Grikkland.

6. riðill:
Georgía – Sviss 19:26 (10:14).
Litáen – Ungverjaland 31:46 (14:22).

Staðan:

Ungverjaland5500196:13710
Sviss5302136:1416
Georgía5104125:1442
Litáen5104133:1682

Leikir á sunnudaginn:
Sviss – Litáen.
Ungverjaland – Georgía.

7. riðill:
Bosnía – Slóvenía 27:26 (15:15).
Kósovó – Svartfjallaland 24:26 (6:11).

Staðan:

Slóvenía5401152:1308
Svartfj.land5302150:1386
Bosnía5302122:1306
Kósovó5005108:1340

Leikir á sunnudaginn:
Slóvenía – Kósovó.
Svartfjallaland – Bosnía.

8. riðill:
Lettland – Frakkland 19:38 (9:20).
Ítalía – Pólland 29:31 (15:13).

Staðan:

Frakkland5500181:12110
Pólland5302153:1396
Ítalía5203146:1474
Lettland5005102:1750

Leikir á sunnudaginn:
Pólland – Lettland.
Frakkland – Ítalía.

Standa best að vígi í þriðja sæti?

Fjögur lið sem standa best að vígi af þeim sem eru í þriðja sæti fá farseðil á EM að lokinni riðlakeppninni á sunnudag. Fyrir lokaumferðina er staðan þessi í keppninni um sætin fjögur:

1.Grikkland.
2.Bosnía.
3.Ítalía.
4.Færeyjar.
5.Tyrkland.
6.Georgía.
7.Eistland.
8.Slóvakía.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -