Ungverji ráðinn þjálfari Harðar á Ísafirði

Ungverjinn Endre Koi hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksliðs Harðar sem leikur í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Hörður sagði frá ráðningunni í morgun. Þar kemur fram að Koi hafi skrifað undir tveggja ára samning og taki til óspilltra málanna við þjálfun Harðarliðsins á næstu dögum. Koi, sem er 36 ára gamall, var síðast þjálfari … Continue reading Ungverji ráðinn þjálfari Harðar á Ísafirði