Vængjum Júpiters dæmdur sigur í kæruleik

Dómstóll Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur staðfest úrskurð mótanefndar HSÍ þess efnis að lið Harðar á Ísafirði hafi teflt fram ólöglegum leikmanni í leik sínum við Vængi Júpíters, VJ, í Grill 66-deild karla í handknattleik 20. febrúar og tapi viðureigninni, 10:0. Dómurinn var birtur á vef HSÍ í morgun. Í fyrrgreindum leik kom óskráður leikmaður við … Continue reading Vængjum Júpiters dæmdur sigur í kæruleik