Valið í U15 ára landslið kvenna vegna leikja í júní

Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson þjálfarar U15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 2. júní og leika tvo vináttuleiki við jafnaldra sína frá Færeyjum 10. og 11. júní. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ. Leikmannahópur:Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjörnunni.Dagný Þorgilsdóttir, FH.Danijela … Continue reading Valið í U15 ára landslið kvenna vegna leikja í júní