Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson þjálfarar U15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 2. júní og leika tvo vináttuleiki við jafnaldra sína frá Færeyjum 10. og 11. júní. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ.
Leikmannahópur:
Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.
Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjörnunni.
Dagný Þorgilsdóttir, FH.
Danijela Sara Björnsdóttir, HK.
Ebba Gurry Ægisdóttir, Haukum.
Elín Vilhjálmsdóttir, Stjörnunni.
Ester Elísabet Guðbjartsdóttir, Val.
Hrafnhildur Markúsdóttir, Val.
Laufey Helga Óskarsdóttir, Val.
Roksana Jaros, Haukum.
Sigrún Ásta Möller, Stjörnunni.
Sigrún Erla Þórarinsdóttir, Val.
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir, Fram.
Tinna Ósk Gunnarsdóttir, HK.
Valgerður Elín Snorradóttir, Víkingi.
Vigdís Arna Hjartardóttir, Stjörnunni.
Til vara:
Erla Rut Viktorsdóttir, Haukum.
Eva Steinsen Jónsdóttir, Val.
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir, Val.
Silja Katrín Gunnarsdóttir, Fram.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.
Þjálfarar:
Díana Guðjónsdóttir.
Jón Brynjar Björnsson.