Í landsliðið með slitið krossband

„Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valin í landsliðshóp en það hefur lengi verið markmiðið og því er ég í sjöunda himni og er alveg tilbúin í verkefnið,“ segir Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, sem valin var í íslenska landsliðið í handknattleik í vikunni. Frammistaða Sögu Sifjar hefur verið stórbrotin í fyrstu leikjum … Continue reading Í landsliðið með slitið krossband