Valsarar tóku Framara í kennslustund

Valur vann tók Fram hreinlega í kennslustund í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Aldrei var var vafi hvort liðið færi með sigur úr býtum. Lokatölur, 41:23, eftir að 11 marka munur var að loknum fyrri hálfleik, 22:11. Valsliðið mætti með allar sína kanónur … Continue reading Valsarar tóku Framara í kennslustund