Valskonur geta borið höfuðið hátt eftir naumt tap

Íslandsmeistarar Vals geta borið höfuðið hátt innan vallar sem utan þrátt fyrir eins marks tap fyrir rúmenska liðinu HC Dunarea Braila, 30:29, fyrri viðureigninni í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld. Rúmenska liðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Í frábærri umgjörð og rífandi góðri stemningu í Origohöllinni átti … Continue reading Valskonur geta borið höfuðið hátt eftir naumt tap