Valskonur geta borið höfuðið hátt eftir naumt tap
Íslandsmeistarar Vals geta borið höfuðið hátt innan vallar sem utan þrátt fyrir eins marks tap fyrir rúmenska liðinu HC Dunarea Braila, 30:29, fyrri viðureigninni í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld. Rúmenska liðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Í frábærri umgjörð og rífandi góðri stemningu í Origohöllinni átti … Continue reading Valskonur geta borið höfuðið hátt eftir naumt tap
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed