Valsmenn keyrðu yfir KA-liðið

Valsmennn halda sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir létu KA-menn ekki standa í vegi sínum í viðureign liðanna í KA-heimilinu í 5. umferð Olísdeildarinnar í kvöld. Segja má að úrslitin hafi verið ráðin eftir 15 til 20 mínútur og aðeins formsatriði að ljúka leiknum sem lauk með níu marka mun, 35:26. Valsmenn hafa … Continue reading Valsmenn keyrðu yfir KA-liðið