Valsmenn sterkari á endsprettinum í Reykjavíkurslag

Valur er áfram efstur og ósigraður í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Fram á heimavelli í kvöld, 34:30. Úrslitin réðust á síðustu 10 mínútum leiksins þegar Valsarar voru greinilega sterkari þegar aðeins dró af Framliðinu. Staðan í hálfleik var 19:16, Val í vil eftir nokkrar sveiflur. Fram byrjaði betur og var tveimur mörkum … Continue reading Valsmenn sterkari á endsprettinum í Reykjavíkurslag