Valur er kominn í átta liða úrslit í Evrópubikarnum

Valur er kominn í átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir að hafa unnið Metaloplastika Sabac öðru sinni í kvöld, að þessu sinni í Sabac í Serbíu, 30:28. Valur vann fyrri viðureignina á heimavelli á síðasta sunnudag, 27:26. Metaloplastika var fjórum mörkum yfir í hálfleik í kvöld, 16:12. Valsmenn léku frábærlega í síðari hálfleik, … Continue reading Valur er kominn í átta liða úrslit í Evrópubikarnum