Valur fór örugglega áfram eftir tvo sigra í Garliava

Valur er kominn í aðra umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Granitas-Karys tvisvar sinnum um helgina í Garilava í Litáen. Síðari viðureignin fór fram fyrir hádegið á íslenskum tíma. Vannst hún örugglega, 33:28. Valsmenn unnu saman lagt með átta marka mun, 60:52. Næsti andstæðingur Vals verður Pölvi Serveti frá Eistlandi en ráðgert … Continue reading Valur fór örugglega áfram eftir tvo sigra í Garliava