Valur fór upp að hlið meistaranna

Valur fór upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti Olísdeildar kvenna í dag með sigri á HK í Kórnum, 23:17. Ef undan eru skildar fyrstu tíu mínúturnar eða þar um bil var Valsliðið með yfirhöndina í leiknum. Munurinn var þrjú mörk að loknum fyrri hálfleik, 12:9. Næsti leikur Vals verður við Fram í undanúrslitum Coca … Continue reading Valur fór upp að hlið meistaranna