Aftur upp í annað sæti

Valur komst á ný í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Haukum, 28:26, í lokaleik 19. umferðar í Origohöllinni. Um var ræða jafnan og skemmtilegan leik tveggja öflugra liða. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Valur er þar með stigi á eftir Fram þegar tvær umferðir eru … Continue reading Aftur upp í annað sæti