Valur í úrslit í þriðja sinn í röð
Íslandsmeistarar Vals leika til úrslita í Powerade-bikarnum í handknattleik kvenna þriðja árið í röð á laugardaginn. Valur vann öruggan sigur á ÍR, 29:21, í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld. Valsliðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda en ÍR-liðið barðist til loka og lagði ekki árar í bát fyrr en flautað hafði verið til leiksloka. Það … Continue reading Valur í úrslit í þriðja sinn í röð
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed