Valur Íslandsmeistari 2024 – annað árið í röð – vann 29 af 30 leikjum
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna annað árið í röð og í nítjánda sinn frá upphafi þegar liðið lagði Hauka, 28:25, í þriðja úrslitaleiknum um Íslandsmeistartitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Annað árið í röð fór Valur einnig í gegnum úrslitakeppnina án taps.Alls lék Valur 30 leiki á tímabilinu og vann 29, tapaði aðeins … Continue reading Valur Íslandsmeistari 2024 – annað árið í röð – vann 29 af 30 leikjum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed