Valur mótmælir yfirvofandi leikbanni Alexanders

Alexander Örn Júlíusson á yfir höfði sér eins leiks bann eftir að hafa verið útilokaður á 18. mínútu viðureignar Vals og Benidorm í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í síðustu viku. Verði bannið staðfest tekur Alexander Örn ekki þátt í leiknum við Flensburg-Handewitt í Origohöllinni 22. nóvember sem væri mikið áfall fyrir Val því Alexander … Continue reading Valur mótmælir yfirvofandi leikbanni Alexanders