Valur sterkari í síðari hálfleik – áfram efstur

Valur vann Fram í uppgjöri Reykjavíkurliðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í dag, 24:22, og heldur þar með efsta sæti deildarinnar þegar liðið á fjóra leiki eftir óleikna. Valur hefur 30 stig eftir 17 leiki og er 11 stigum á undan Fram sem er í fjórða sæti. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik … Continue reading Valur sterkari í síðari hálfleik – áfram efstur