Vantaði mann strax og sló til

„Þjálfari Nancy sótti fast eftir að fá mig til félagsins. Þar með var ég kominn í aðra stöðu en ég var í hjá Stuttgart. Maður sækist eftir að fá traustið og leika sem mest og fá stærri hlutverk,“ sagði Elvar Ásgeirsson sem loksins í gær gekk til liðs við franska B-deildarliðið Nancy en skiptin frá … Continue reading Vantaði mann strax og sló til