Víkingar gefa ekkert eftir

Víkingur heldur sigurgöngu sinni áfram i Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið níu marka sigur í heimsókn sinni til Kríu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi, 27:18, í toppslag sem því miður náði aldrei að verða spennandi. Fyrirfram voru væntingar um jafnan leik á milli liðsins í efsta sæti, Víkings, og Kríu sem sat … Continue reading Víkingar gefa ekkert eftir