Víkingar hafa samið við Mrsulja

Samkvæmt heimildum handbolti.is hefur handknattleiksdeild Víkings samið við serbneska handknattleiksmanninn Igor Mrsulja til tveggja ára. Mrsulja er 28 ára gamall útileikmaður sem kemur til liðs við Víking frá Gróttu. Tækifærin hans hjá Gróttu á nýliðinni leiktíð voru ekki mörg en Víkingar telja að mikið meira búi í Mrsulja og álíta að hann verði góður fengur … Continue reading Víkingar hafa samið við Mrsulja