- Auglýsing -
- Auglýsing -

4. umferð Olísdeildar – úrslit og markaskor

Aftureldingarmenn unnu sanngjarnan sigur í heimsókn til Gróttu. Mynd/Eyjólfur Garðarsson
- Auglýsing -

Fimm leikir fóru fram í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Úrslit þeirra voru sem getið er hér að neðan ásamt markskorurum og vörðum skotum.

Tölfræði leikjanna er fengin hjá HBStataz.

ÍR – Hörður 35:34 (19:16).
Mörk ÍR: Viktor Sigurðsson 10, Arnar Freyr Guðmundsson 9, Dagur Sverrir Kristjánsson 4, Sveinn Brynjar Agnarsson 4, Friðrik Hólm Jónsson 3, Úlfur Gunnar Kjartansson 3, Hrannar Ingi Jóhannsson 2.
Varin skot: Ólafur Rafn Gíslason 20, Rökkvi Pacheco Steinunnarson 1.
Mörk Harðar: Suguru Hikawa 6, Mikel Amilibia Aristi 6, Endijs Kusners 5, Daníel Wale Adeleye 4, Noah Virgil Bardou 3, Jón Ómar Gíslason 3, Ásgeir Óli Kristjánsson 2, Óli Björn Vilhjálmsson 2, Tadeo Ulises Salduna 2, Victor Manuel Iturrino 1.
Varin skot: Emanuel Evangelista 12.


Það hitnaði hressilega í kolunum í lok leiks FH og Fram í Kaplakrika í kvöld eftir skot Þorsteins Gauta Hjálmarssonar, leikmanns Fram, hafnaði í höfðinu á Birgir Má Birgissyni, leikmanni FH. Þorsteinn Gauti fékk rautt spjald. Mynd/J.L.Long


FH – Fram 25:25 (11:13).
Mörk FH: Leonharð Þorgeir Harðarson 6, Ásbjörn Friðriksson 5/2, Jakob Martin Ásgeirsson 4, Einar Örn Sindrason 4/1, Jón Bjarni Ólafsson 2, Birgir Már Birgisson 2, Jóhannes Berg Andrason 1, Einar Bragi Aðalsteinsson 1.
Varin skot: Phil Döhler 16/1, 39%.
Mörk Fram: Reynir Þór Stefánsson 6/1, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 4, Ólafur Brim Stefánsson 3, Marko Coric 3, Ívar Logi Styrmisson 2/2, Luka Vikicevic 2, Stefán Darri þórsson 2, Þorvaldur Tryggvason 1, Stefán Orri Arnalds 1, Alexander Már Egan 1.
Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 10, 35,7% – Arnór Mái Daðason 4/1, 36,4%.

Stefán Scheving Guðmundsson, Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar, og Árni Bragi Eyjólfsson. Mynd/ Eyjólfur Garðarsson

Afturelding – Grótta 29:25 (12:13).

Mörk Aftureldingar: Blær Hinriksson 6, Birkir Benediktsson 5, Einar Ingi Hrafnsson 5, Ihor Kopyshynskyi 5, Gestur Ólafur Ingvarsson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 2, Stefán Scheving Guðmundsson 1, Þorsteinn Leó Gunnarsson 1, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 1, Bergvin Þór Gíslason 1.
Varin skot: Brynjar Vignir Sigurjónsson 13, Jovan Kukobat 1.
Mörk Gróttu: Lúðvík Thorberg Bergmann Arnkelsson 7, Theis Koch Søndergard 6, Ari Pétur Eiríksson 4, Jakob Ingi Stefánsson 3, Ágúst Emil Grétarsson 2, Jóel Bernburg 1, Elvar Otri Hjálmarsson 1, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1.
Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 10.

Ánægðir ungir Mosfellingar á Varmá í kvöld. Mynd/Eyjólfur Garðarsson

Selfoss – ÍBV 31:31 (13:11).
Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 10/3, Guðmundur Hólmar Helgason 5, Ragnar Jóhannsson 4, Guðjón Baldur Ómarsson 3, Richard Sæþór Sigurðsson 3, Ísak Gústafsson 2, Elvar Elí Hallgrímsson 2, Hannes Höskuldsson 1.
Varin skot: Vilius Rasimas, 13, 29,5%.
Mörk ÍBV: Rúnar Kárason 8, Elmar Erlingsson 7/3, Kári Kristján Kristjánsson 5, Dagur Arnarsson 4, Gabríel Martinez Róbertsson 3, Janus Dam Djurhuus 2, Ísak Rafnsson 1, Sigtryggur Daði Rúnarsson 1.
Varin skot: Petar Jokanovic 6/1, 18,2%.


Valur – KA 26:18 (11:7).
Mörk Vals: Magnús Óli Magnússon 4, Benedikt Gunnar Óskarsson 4, Arnór Snær Óskarsson 4, Tjörvi Týr Gíslason 3, Finnur Ingi Stefánsson 3, Vignir Stefánsson 2, Róbert Aron Hostert 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Stiven Tobar Valencia 1, Aron Dagur Pálsson 1, Björgvin Páll Gústavsson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 17.
Mörk KA: Skarphéðinn Ívar Einarsson 4, Einar Rafn Eiðsson 3, Arnór Ísak Haddsson 2, Gauti Gunnarsson 2, Allan Norðberg 2, Einar Birgir Stefánsson 2, Jóhann Geir Sævarsson 1, Dagur Árni Heimisson 1, Dagur Gautason 1.
Varin skot: Nicholas Satchwell 13.

Síðasti leikur 4. umferð verður háður í TM-höllinni í Garðabæ annað kvöld. Stjarnan og Haukar mætast. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.

Staðan í Olísdeild karla.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -