Skilmálar og skilyrði

Snasabrún ehf – handbolti.is

Hjallahlíð 13

270 Mosfellsbær

Kt: 661013-0520

Tölvupóstur: handbolti@handbolti.is

Sími: 6691300.

Handbolti.is (Snasabrún ehf) er skráður hjá Fjölmiðlanefnd.

Styrkir til handbolta.is  (Snasabrún ehf.) eru að jafnaði gjaldfærðir sama dag og þeir eru skráðir á vefinn og síðan gjaldfærðir mánaðarlega eftir það.

Hægt er að nota bæði debit- og kreditkort. Þeir sem ekki vilja nota kort geta  valið að fá greiðsluseðil í heimabanka, en þá þarf að senda okkur kennitölu og upphæð styrks í pósti á handbolti@handbolti.is.

Uppsögn

Hægt er að segja upp hvenær sem er með því að senda póst á handbolti@handbolti.is

Trúnaður

Fjáröflun handbolta.is á netinu er rekin í gegnum greiðslukerfið Sales Cloud sem rekið er af Proton ehf. Kerfið er vottað af Greiðsluveitunni og er Snasabrún., útgáfufélag handbolta.is, með samning við Proton ehf. um meðhöndlun trúnaðargagna. Upplýsingar um styrkveitendur og kortaupplýsingar þeirra eru vistaðar í öruggu umhverfi hjá Rapyd. SalesCloud vistar aðeins takmarkaðar kortaupplýsingar.

Handbolti.is. heitir styrktaraðilum fullum trúnaði um allar upplýsingar sem þeir gefa upp í tengslum við styrkinn. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing

Skilmálar þessir eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna þeirra skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Telji einhver að villa hafi orðið við innskráningu er beðið um að hafa samband í síma 6691300 eða í netfangið handbolti@handbolti.is og við leiðréttum villuna svo fljótt sem verða má.