- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aron í liði umferðarinnar

Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona. Ljósmynd/FC Barcelona
- Auglýsing -

Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona, er í liði 3. umferðar í Meistaradeildinni í handknattleik að mati sérfræðinga Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Aron fór á kostum þegar Barcelona vann Nantes, 35:27, í Frakklandi á fimmtudagskvöldið. Hann skorað sex mörk í sjö skotum og átti margar stoðsendingar.

Lið 3. umferðar er skipað eftirtöldum leikmönnum:

Markvörður: Ivan Pešić, HC Meshkov Brest
Vinstra horn: Valero Rivera, HBC Nantes
Vinstri skytta: Petar Nenadic, Telekom Veszprém
Miðjumaður: Aron Pálmarsson, Barcelona
Hægri skytta: Dika Mem, Barcelona
Hægra horn: Artem Kozakevych, HC Motor
Línumaður: Magnus Saugstrup, Aalborg Håndbold

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -