A-landslið karla
Gestgjafar í annað sinn
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Eyptalandi frá 13. til 31. janúar á næsta ári. Þá verða liðin 22 ár síðan Egyptar voru gestgjafara HM karla í fyrsta og eina skiptið til þess. Mótið þá þóttist takast vel...
A-landslið karla
Undankeppni EM ofan í HM
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik leikur tvo leiki í undankeppni EM2022 aðeins örfáum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu, HM, í Egyptalandi 14. janúar á næsta ári. Samkvæmt leikjaskipulagi sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út er...
Útlönd
Breytt Baltic-deild
Baltic-deildarkeppnin verður með breyttu sniði á þessu keppnistímabili. Eingöngu félagslið frá Eystrasaltsríkjunum þremur taka þátt. Undanfarin ár hafa sterk lið frá Finnlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu spreytt sig í Baltic-keppninni en í sumar ákváðu þau að draga sig í hlé. ...
Útlönd
Keppt um nýja gripi
Keppt verður um nýja verðlaunagripi í Meistaradeild karla og kvenna í handknattleik á keppnistímabilinu sem senn hefst. Þykir við hæfi í upphafi nýs áratugar að leggja tíu ára gömlum styttum og taka upp nýjar með ferskari blæ um leið...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14584 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -