Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
HM18, streymi: Ísland – Rúmenía, kl. 8
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Rúmeníu í síðari umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 8.https://www.youtube.com/watch?v=pIIhQ4XfebI
Efst á baugi
Molakaffi: Reinkind, Madsen, Mrkva, Drux, stjórn segir af sér
Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind leikur ekki með þýska liðinu THW Kiel næstu mánuðina vegna meiðsla sem hann hlaut í keppni Ólympíuleikanna í Frakklandi. Á meðan mun mikið mæða á Dananum Emil Madsen sem kom til Kiel-liðsins í sumar. Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas...
Fréttir
Svavar Ingi hefur gengið til liðs við KA á nýjan leik
Svavar Ingi Sigmundsson hefur snúið heim í KA eftir þriggja ára fjarveru og tekið við starfi yfirþjálfara handknattleiksdeildar.Svavar Ingi, sem er 24 ára gamall, lék um nokkurra ára skeið með KA, jafnt í yngri flokkum og í meistaraflokki. Hann...
Fréttir
EM18 samtíningur, markahæstir, varin skot og vítaköst, hverjir skoruðu mörkin?
Ágúst Guðmundsson var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik sem lauk á sunnudaginn. Ágúst skoraði 53 mörk í leikjunum átta á mótinu. Af þeim skoraði Ágúst 20 mörk úr vítaköstum. Honum brást bogalistin í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ágúst Emil leikur ekki áfram með Gróttu – farinn á sjóinn
Ágúst Emil Grétarsson leikur ekki með Gróttu á komandi keppnistímabili. Hann ákvað í vor að skrifa ekki undir nýjan samning við félagið en flyta þess í sta heim til Vestmannaeyja. Ágúst Emil hafði leikið með Gróttu frá 2018 og...
Fréttir
Jakob Martin verður áfram með meisturunum
Hornamaðurinn Jakob Martin Ásgeirsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jakob Martin hefur verið í stóru hlutverki, jafnt í vörn í sókn hjá FH-liðinu auk þess að vera frár á fæti og fyrir vikið góður...
Efst á baugi
Skiptur hlutur í uppgjöri við Egypta
Íslenska landsliðið í handknattleik gerði jafntefli við Egypta, 20:20, á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna Chuzhou í Kína í dag. Staðan var jöfn, 11:11, eftir fyrri hálfleik. Um var að ræða fyrri viðureign íslenska liðsins í milliriðlakeppninni. Sú síðari...
Fréttir
HM18, streymi: Ísland – Egyptaland, kl. 10
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Egyptalands í fyrri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 10.https://www.youtube.com/watch?v=ae-3Xqr45aE
Efst á baugi
Ragnarsmótið hefst í kvöld á Selfossi 36. árið í röð
Ragnarsmótið í handknattleik hefst í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og verður þetta í 36. árið í röð sem félagið stendur fyrir mótinu. Í kvöld hefst keppni í karlaflokki en á þriðjudaginn í næstu viku verður blásið til leiks...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Ómar, Elliði, Teitur, Guðjón, Daníel, Ýmir, Rúnar, Andri, Viggó
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fimm mörk fyrir Skanderborg AGF þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann þýsku meistarana SC Magdeburg í þriðju og síðustu umferð æfingamóts í Eisenach í Þýskalandi í gær, 37:33. Áður hafði Skanderborg tapað...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16850 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -